„Veik beyging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ný síða: '''Veik beyging''' er íslenskt málfræði hugtak. ==Veik beyging sagna== Sagnorð hafa ýmist veika eða sterka beygingu. * Sagnorð sem hafa endinguna '''-ði-''...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Veik beyging''' er [[ísland|íslenskthugtak]] í [[málfræði]] hugtak.
 
==Veik beyging sagnaí íslensku==
===Veik beyging sagna===
[[Sagnorð]] hafa ýmist veika eða sterka beygingu.
* Sagnorð sem hafa endinguna '''-ði-''', '''-di-''', '''-t-''' í þátíð eintölu 1. persónu (t.d. ég elska'''ði''', ég fal'''di''', ég dat'''t''') eru veikar. Flest sagnorð í íslesnku hafa veika beygingu.
Lína 12 ⟶ 13:
* Dæmi: Ég leit (sterk beyging) upp í tréið.
 
===Veik beyging lýsingarorða===
[[Lýsingarorð]] sem er veikbeygt endar á [[sérhjóði|sérhljóða]] í öllum föllum, bæði í [[eintala|eintölu]] og [[fleirtala|fleirtölu]] og standa oftast með [[nafnorð]]i með [[greinir|ákveðnum greini]]. Hinsvegar hafa lýsingarorð sem standa með nafnorðum án með óákveðnum greini oftast [[sterk beyging|sterka beygingu]].
 
Lína 22 ⟶ 23:
* Dæmi: Ég þekki fallegan mann. (sterk beyging)
 
[[Flokkur:Íslensk málfræðiMálfræði]]