„Sívaliturn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
hreingert
Lína 1:
[[Image:Copenhagen_Rundet%C3%A5rn_street_left.jpg|thumb|right|Sívaliturn í Kaupmannahöfn]]
'''Sívaliturn''' er, eins og nafnið gefur til kynna, [[Sívalningur|sívalur]] turn, sem stendur við [[Købmagergade]] (áður Kjødmangergade) í [[miðborg]] [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] í [[Danmörk]]u. Turninn var byggður sem [[stjörnuathugunarstöð]] í stjórnartíð [[Kristján_IVKristján IV|Kristjáns IV]], á árunum[[ár]]unum [[1637]] til [[1642]] ásamt [[Þremenningarkirkjan|Þrenningarkirkjunni]] og fyrsta háskólabókasafninu. Upp turninn liggur, í stað tröppugangs, breiður vegur, 209 [[Meter|metrar]] að lengd sem fer sjö og hálfan hring um turninn þar til komið er á toppinn.
 
Í dag er turninn vinsæll viðkomustaður [[ferðamaður|ferðamanna]] og vettvangur fyrir ýmsar uppákomur, [[tónleikar|tónleika]] og fleira.
 
==Bygging turnsins==
Heimildir sýna að konungurinn, Kristján IV, hefur tryggt sér landareignina þar sem turninn og [[Þrenningarkirkja]]nÞrenningarkirkjan stendur nú, þegar árið [[1622]]. Árið [[1635]] var farið að huga að byggingu og [[stjörnufræði]]ngur konungs [[Christian Longomontanus]] stakk þá upp á byggingu stjörnuathugunarstöðvar. [[Holland|Hollendingar]] höfðu byggt slíkan turn við háskólann [[1633]] og Kristjáni hefur eflaust verið umhugað um að taka áfram upp þráðinn í stjörnuathugunum eftir [[Tycho Brahe]] og [[Úraníuborg]]. Auk þess nýttust slíkar rannsóknir beint við sjóferðir, þar sem siglt var eftir stjörnunum um nætur, og ekkert skorti á áhuga konungs á því sviði. Ákveðið var að turninn skyldi byggður í tengslum við Þrenningarkirkjuna og fyrsta háskólabókasafnið.
 
[[Image:Rundet%C3%A5rn_staircase.jpg|thumb|left|Vegurinn upp turninn]]
Lína 19:
Efst á framhlið turnsins er áletrun sem er [[myndagáta]], hönnuð af Kristjáni IV sjálfum.
 
== Tenglar ==
[http://www.rundetaarn.dk/ Heimasíða turnsins]
 
{{Commons|Rundetårn|Sívalaturni}}
* [http://www.rundetaarn.dk/ HeimasíðaVefsíða turnsins]
 
[[Flokkur:StjörnufræðiTurnar]]
[[Flokkur:Kaupmannahöfn]]
[[Flokkur:Stjörnufræði]]
 
[[da:Rundetårn]]