23.282
breytingar
Jóna Þórunn (spjall | framlög) (viðbætur) |
|||
Efst í virkinu er skeifulaga dæld, um 5-6 metra djúp og er eitt skarð út úr því að austanverðu. Þar er grjótveggur mikill en víðar á virkinu eru hlaðnir grjótveggir sem margir voru fallnir. Á árunum 1940-1950 voru þessar hleðslur lagaðar.
Inni í virkinu eru rústir af tveimur skálum og skammt frá þeim samanhruninn brunnur sem í eina tíð hefur verið nothæfur.
Ekki er vitað hver byggði í Borgarvirki en hugsanlega hefur það verið Barði Guðmundsson frá [[Ásbjarnarnes]]i sem átti í deilum við Borgfirðinga í [[Heiðar-víga saga|Heiðar-víga sögu]]. Önnur tilgáta er sú að virkið hafi verið héraðsvígi á [[landnámsöld]] og að það hafi verið notað sem slíkt eitthvað fram eftir.
[[Flokkur:Húnaþing vestra]]
|