„Efnafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m pínu tengla fiff
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Þær eindir sem efnafræðin fæst við eru [[frumeind]]ir (atóm) og [[sameind]]ir. Frumeindirnar eru samsettar úr þremur gerðum smærri einda - [[rafeind|rafeindum]], [[róteind|róteindum]], og [[nifteind|nifteindum]]. Nifteindir og róteindir koma ekki fyrir í [[efnahvarf|efnahvörfum]] nema í kjarnefnafræði þó er undantekning: stakar róteindir sem eru í raun [[Vetni|H]]<sup>+</sup> [[jón]]ir gera það aftur á móti í [[sýru-basa hvarf|sýru-basa hvörfum]].
 
Hinn [[Grikkland|gríski]] [[heimspekingur]], [[Demokrítós]] frá [[Samós]], er nefndur faðir efnafræðinnar . Hann hélt því mjög fastlega fram að allt í heiminum væri gert úr [[frumefni|frumefnum]]. Hann taldi gerðir frumefna fernskonar - eld, vatn, jörð og loft. Hann hafði á réttu að standa með sumt, en þó ekki með frumefnagerðirnar, þar sem að í dag eru þekktar og viðurkenndar um 116 frumefni, en edureldur, vatn jörð og loft eru ekki þeirra á meðal.
 
Frumefnunum er skipt upp í töflu sem sýnir eiginleika þeirra og byggingu. Þessi tafla var fyrst innleidd af [[Dimitri Mendeljeff]], og kom í stað margra fyrri tilrauna til þess að byggja slíka töflu. Taflan er þekkt sem [[lotukerfið]], eða [[:en:periodic table of the elements|periodic table of the elements]] á [[Enska|ensku]].