„Valgerður Sverrisdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Baddi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Baddi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ValgSv1.jpg|thumb|Valgerður Sverrisdóttir]]
'''Valgerður Sverrisdóttir''' er þingmaðurvaraformaður [[NorðuausturkjördæmiFramsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]]s fyrirog höndleiðtogi flokksins og alþingismaður í [[Framsóknarflokkurinn|FramóknarflokksinsNorðausturkjördæmi]] af hans hálfu. Hún er fædd [[23. mars]] [[1950]], dóttir Sverris bónda Guðmundssonar ([[1912]]-[[1992]]) á [[Lómatjörn]] í [[Grýtubakkahreppur|Grýtubakkahreppi]] og konu hans, Jórlaugar Guðrúnar Guðnadóttur ([[1910]]-[[1960]]). Valgerður er af [[Lómatjarnarætt]]. Bóndi hennar er Arvid Kro (f. [[1952]]) og eiga þau þrjár dætur, Önnu Valdísi (f. [[1978]]), Ingunni Agnesi (f. [[1982]]) og Lilju Sólveigu (f. [[1989]]). Hún lauk prófi frá [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólanum í Reykjavík]] [[1967]].
 
Valgerður er meðlimur [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]]. Hún varð varaþingmaður Norðurlandskjördæmis eystra 1984, en hefur setið á [[Alþingi]] sem þingmaður síðan [[1987]], sem þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra til 2003, en fyrir Norðausturkjördæmi eftir [[Kjördæmabreytingin 2003|kjördæmabreytinguna 2003]]. Veturna [[1988]]-[[1989]] og [[1990]]-[[1991]] var hún 2. varaforseti sameinaðs þings, og veturna [[1992]]-[[1995]] 1. varaforseti Alþingis. [[1995]]-[[1999]] var hún þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Hún hefur setið í fjölda þingnefnda fyrir flokkinn.