„Kristján Frímann Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:KK_-_Lennon_-_Dream_9_-900x675-72p.jpg|thumb|Lennon - Dream 9|Collage - Klippimynd - Kristján Kristjánsson]]
'''Kristján Frímann Kristjánsson''' (fæddur [[5. febrúar]] [[1950]]) er íslenskur myndlistarmaður. Hann nam myndlist við [[Myndlista- og handíðaskóli Íslands|Myndlista- og handíðaskóla Íslands)]] 1969 – 1973. Og síðar við Listaháskólann í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] 1977 – 1980. Hann er Vestfirðingur að ætt og uppruna en foreldrar hans voru bæði fædd og uppalin í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]]. Hann hefur haldið einar tíu einkasýningar á verkum sínum, þá fyrstu á Neskaupsstað en flestar hinna í Reykjavík.