„Jarfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
'''Jarfi''' ([[latína]]: ''Gulo gulo'') er stærsta landdýrið af [[mörður|marðarætt]] og verður allt að 23 kíló að þyngd og getur unnið á stórum dýrum, og til eru dæmi þess að hann hafi ráðist á veikburða [[elgur|elg]], en það er þó talið sjaldgæft. Jarfann er að finna allt frá norðanverðri [[Skandinavía|Skandinavíu]], og á stórum svæðum í [[Síbería|Síberíu]] og sömuleiðis í norðanverðri Norður-Ameríku ([[Kanada]] og [[Alaska]]) og allt suður til Washington og Oregon-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Jarfar hafa einnig fundist svo sunnarlega sem í Snæfjöllum (''Sierra Nevada'') í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
| color = pink
| name = Jarfi
| status = {{StatusVulnerable}}
| trend = unknown
| status_system = iucn2.3
| status_ref = <ref name="iucn">{{IUCN2006|assessors=Mustelid Specialist Group|year=1996|id=9561|title=Gulo gulo|downloaded=11 May 2006}} Listed as Vulnerable (VU A2c v2.3).</ref>
| image = Wolverine.jpg
| image_width = 250px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Spendýr]] (''Mammalia'')
| ordo = [[Rándýr]] (''Carnivora'')
| familia = [[Marðarætt]] (''Mustelidae'')
| genus = '''''Gulo'''''
| genus_authority = [[Peter Simon Pallas|Pallas]], [[1780]]
| species = '''''G. gulo'''''
| binomial = ''Gulo gulo''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
| range_map = Leefgebied veelvraat.jpg
| range_map_width = 250px
| range_map_caption = Útbreiðsla jarfa
}}
'''Jarfi''' ([[latínafræðiheiti]]: ''Gulo gulo'') er stærsta landdýrið af [[mörður|marðarætt]] og verður allt að 23 kíló að þyngd og getur unnið á stórum dýrum, og til eru dæmi þess að hann hafi ráðist á veikburða [[elgur|elg]], en það er þó talið sjaldgæft. Jarfann er að finna allt frá norðanverðri [[Skandinavía|Skandinavíu]], og á stórum svæðum í [[Síbería|Síberíu]] og sömuleiðis í norðanverðri Norður-Ameríku ([[Kanada]] og [[Alaska]]) og allt suður til Washington og Oregon-fylkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Jarfar hafa einnig fundist svo sunnarlega sem í Snæfjöllum (''Sierra Nevada'') í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
 
Í einni af [[Fornaldarsögur Norðurlanda|Fornaldarsögum Norðurlanda]], þ.e.a.s. [[Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana|Egils sögu einhenda og Ásmundar Berserkjabana]] er talað um ''hjasa'', og sumar útskýringar telja að þar sé átt við jarfann. Það er þó alveg ósannað. Kaflinn er þannig:
Lína 7 ⟶ 30:
Hér mætti þó nefna að jarfinn hefur lítil eyru, en einnig það að jarfinn nefnist ''glotón'' á [[spænska|spænsku]].
 
{{líffræðistubbur}}
[[Flokkur:Líffræðistubbar]]
{{commons|Gulo gulo|jarfa}}
 
[[Flokkur:Marðarætt]]
 
[[br:Karkajou]]
[[bg:Росомаха]]
[[cs:Rosomák sibiřský]]
[[da:Jærv]]
[[de:Vielfraß]]
[[en:Wolverine]]
[[es:Gulo gulo]]
[[eo:Gulo]]
[[fr:Carcajou]]
[[it:Gulo gulo]]
[[he:גרגרן]]
[[lt:Ernis]]
[[hu:Rozsomák]]
[[nl:Veelvraat (zoogdier)]]
[[ja:クズリ]]
[[no:Jerv]]
[[nn:Jerv]]
[[pl:Rosomak]]
[[pt:Glutão]]
[[ru:Росомаха]]
[[simple:Wolverine]]
[[fi:Ahma]]
[[sv:Järv]]
[[vi:Chồn gulô]]
[[uk:Росомаха]]
[[zh:貂熊]]