Munur á milli breytinga „Veiðileysufjörður (Ströndum)“

ekkert breytingarágrip
Veiðileysufjörður á [[Strandir|Ströndum]] er lítill fjörður, oftoftast kallaður Veiðileysa. Samnefndur bær stendur við botn fjarðarins. Næsti fjörður norðan við er [[Reykjarfjörður]]. Þjóðsaga er um tilurð nafnsins, að kerlingin Kráka hafi lagt það á fjörðinn að þar veiddist aldrei bein úr sjó.
Óskráður notandi