„Ivy League“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Ivy League háskólarnir eru með elstu háskólum í Bandaríkjunum. Harvard-háskóli, sá elsti, var stofnaður [[1636]], en sá yngsti, Cornell-háskóli, árið [[1865]]. Skólarnir eru allir [[einkarekstur|einkareknir]], og eru með [[auður|auðugustu]] [[menntastofnun]]um heims.
 
Hugtakið Ivy League er talið vera komið af því að útveggir margra þessara gömlu háskóla eru þakktir [[bergflétta|bergfléttu]] (Ivy). Ivy League þýðir í raun „Bergfléttu-deildin“.
 
==Tilvísanir==