Munur á milli breytinga „Brennisteinssýra“

1.806 bætum bætt við ,  fyrir 16 árum
ekkert breytingarágrip
(Fyrsta greinin mín :D það vantar reyndar ennþá byggingu sýrunnar)
 
 
[[Súrt regn]] inniheldur meðal annars brennisteinssýru.
 
 
== Framleiðsla ==
Sú aðferð sem er notuð í framleiðslu á brennisteinssýru til iðnaðar heitir '''Contact aðferðin'''. Hún notar [[vanadín|vanadíum]](V) oxíð sem hvata. Aðferðin er í þremur skrefum:
# Undirbúningur og hreinsun SO<sub>2</sub> og súrefnis.
#*Hreinsun súrefnis og SO<sub>2</sub> er nauðsynleg til að koma í veg fyrir [[hvati|hvata]]eitrun (hindrun virkni hvatanna). Því næst er gasið þvegið með [[vatn]]i og þurrkað með brennisteinssýru.
#* Til þess að spara orku er hvarfblandan hituð með [[varmi|varmanum]] sem losnar úr næsta þrepi.
# [[Hvati|Hvötuð]] [[oxun-afoxun|oxun]] SO<sub>2</sub> yfir í SO<sub>3</sub>
#* Efnaformúla hvarfsins er 2SO<sub>2 [[Gas|(g)]]</sub> + O<sub>2 [[Gas|(g)]]</sub> [[Jafnvægi (efnafræði)|&harr;]] 2 SO<sub>3 [[Gas|(g)]]</sub>
#* Til þess að auka hraða hvarfsins er hafður hár hiti (450 &deg;C) og hár þrýstingur (200 [[Pascal|kPa]] eða 2 [[loftþyngd|atm]]). Einnig er notaður hvatinn [[Vanadín|V]]<sub>2</sub>[[Súrefni|O]]<sub>5</sub>. Þessi háttur er hafður á til þess að tryggja 95% heimtur.
# Hvarf SO<sub>3</sub> yfir í brennisteinssýru
#* Hið heita SO<sub>3</sub> er síðan leyst upp í brennisteinssýru til þess að fá rjúkandi brennisteinssýru. Hvarfið er H<sub>2</sub>SO<sub>4 [[Vökvi|(l)]]</sub> + SO<sub>3 (g)</sub> &rarr; H<sub>2</sub>S<sub>2</sub>O<sub>7 (l)</sub>
#* Ekki væri raunhæft að leysa SO<sub>3</sub> beint upp í vatni vegna hversu útvermið hvarfið er. Gufa myndast í stað vökva.
#* Rjúkandi brennisteinssýran er þynnt með vatni og fæst þá fullsterk brennisteinssýra. Formúla hvarfsins er H<sub>2</sub>S<sub>2</sub>O<sub>7 (l)</sub> + H<sub>2</sub>O<sub>(l)</sub> &rarr; 2 H<sub>2</sub>SO<sub>4 (l)</sub>
 
 
[[Flokkur:Efnafræði]]
44

breytingar