„Möttulstrókur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Setti þetta sem {{stubbur}}
Lína 1:
'''Möttulstrókur''' er fyrirbæri sem myndast í iðrum [[Jörðinn|jarðar]]. [[Kvika]] brýst út frá [[mötull|möttlinum]] í átt að [[yfirborð]]i og þvingar [[jarðskorpa|jarðskorpuna]] upp á við og veldur bungu á yfirborðinu. Kvikan sem berst upp með möttulstróknum ber þess merki að hafa verið í iðrum jarðar í allt að 2000 milljón ár, án þess að hafa komið upp á yfirborðið. [[Efnasamsetning]] kvikunar er frábrugðin venjulegri kviku, hvað varðar magn [[léttmálmur|léttmálma]] í henni. Svæði yfir möttulstrókum kallast [[heitur reitur|heitir reitir]].
[[Flokkur:Jarðfræði]]
 
{{stubbur}}