„Frumeind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snigillinn (spjall | framlög)
m robot Bæti við:th,nn,an,vi,lv
Bætti við texta og snyrti til
Lína 1:
'''Frumeind''' eða ''atóm'' er grundvallareining [[efni|efnis]] . Hver frumeind samanstendur úr þremur gerðum öreinda:
'''Frumeind''' eða ''atóm'' er grundvallareining [[efni|efnis]]. Hver frumeind samanstendur úr kjarna og rafeindum. Rafeindirnar mynda ský um kjarnann þar sem ómögulegt er að staðsetja eina rafeind á einhverjum ákveðnum tíma vegna [[skammtafræði|skammtafræðilegra]] eiginleika. [[Kjarni|Kjarninn]] er samsettur úr [[Róteind|róteindum]] og [[Nifteind|nifteindum]]. Rafeindir eru neikvætt [[rafhleðsla|hlaðnar]] en róteindir eru jákvætt hlaðnar. Nifteindirnar eru óhlaðnar. Rafeindir og róteindir eru jafnmargar, en fjöldi nifteinda getur verið mismunandi í sömu gerð frumeinda og mynda þær þá mismunandi [[samsæta|samsætur]]. Fjöldi róteinda og rafeinda kallast [[Sætistala|sætistala]].
*[[Róteind|róteindum]] sem eru jákvætt [[rafhleðsla|hlaðnar]]
*[[Rafeind|rafeindum]] sem eru neikvætt hlaðnar
*[[Nifteind|nifteindum]] sem hafa ekki hleðslu
 
Frumeindin skiptist í tvo hluta, annars vegar [[kjarna]] og [[rafeindasvigrúm]]. Rafeindasvigrúmin hýsa allar rafeindir frumeindarinnar og mynda rafeindirnar ský um kjarnann þar sem ómögulegt er að staðsetja eina rafeind á einhverjum ákveðnum tíma vegna [[skammtafræði|skammtafræðilegra]] eiginleika. Kjarninn samanstendur af róteindum og nifteindum. Frumeindir eru ávallt óhlaðnar sem stafar af því að alltaf eru jafnmargar rafeindir og róteindir í frumeindinni og jafna þær hvort aðra út. Sjá [[efnafræði]]. Efni sem er gert úr einni tegund frumeinda eingöngu kallast [[Frumefni|frumefni]].
 
[[Sætistala]] efna ræðst af fjölda róteinda (og því rafeinda). Frumeindir sem hafa sömu sætistölu geta haft ólíkan fjölda nifteinda, þessar eindir eru kallaðar samsætur. Dæmi um þær eru til dæmis:
* <sup>1</sup>[[Vetni|H]] og <sup>2</sup>H, hafa sætistöluna 1
* <sup>12</sup>[[Kolefni|C]] og <sup>13</sup>C, hafa sætistöluna 6
 
Frumeindir eru grundvallareining [[efnafræði]]nnar og haldast þær eins í [[efnahvarf|efnahvörfum]]. Frumeind er minnsta aðgreinanlega eining [[frumefni|frumefna]] því ef að frumeind klofnar er hún ekki lengur sama frumefni. Frumeindir bindast saman og mynda [[sameind]]ir.
 
Frumeind er óhlaðin út á við, vegna þess að neikvæð hleðsla rafeindar og jákvæð hleðsla róteindar vega hvor aðra upp.
Sjá [[efnafræði]]. Efni sem er gert úr einni tegund frumeinda eingöngu kallast [[Frumefni|frumefni]].
 
==Saga==
Lína 8 ⟶ 17:
[[Grikkland|Grikkir]] komu fyrst með þá kenningu að efni væri gert úr ókljúfanlegum eindum og nefndu þeir þessar eindir ''atomus'' sem samanstendur af ''a'', sem er neitun og ''tomos'', skera, sem sagt, ekki hægt að skera og lýsti þetta trú þeirra um þessar eindir. Þetta voru grunneiningar alls efnis. Ekki tókst að sýna fram á tilvist þessa einda með tilraunum fyrr en á [[17. öldin|17. öld]] þegar [[fosfór]] var uppgötvað, og þá sýndu tilraunir aðeins óbeinar sannanir fyrir eindunum, ekki náðust myndir af atómum fyrr en á [[20. öldin|20. öld]] með tilkomu [[rafeindasmásjá]]rinnar.
 
Fyrst héldu menn að atóm væru ókljúfanleg, sbr nafnið ''atomus'' og hélst sú mynd af atóminu lengi vel. Með uppgötvun [[rafeind]]arinnar á síðasta part [[19. öldin|19. aldar]] fóru menn að velta því fyrir sér hvort atómið væri samansett úr fleiri eindum og voru það einna helst uppgötvanir [[J. J. Thomson]] og [[Henry BequerelBecquerel]] sem ruddu brautina í þeim málum. [[1896]] uppgötvaði BequerelBecquerel [[geislavirkni]] og [[1897|ári síðar]] uppgötvaði Thomson rafeindina.
 
Fyrir þennan tíma var búið að setja atómin upp í töflu sem kallast [[lotukerfið]] og var það gert af [[Rússland|rússanum]] [[Dmitri Ivanovich Mendeleev|Mendeleev]] um miðja [[18. öldin|18. öld]]. Þetta kerfi var byggt upp af upplýsingum um rafhleðslu og massa atóma, en menn höfðu ekki hugmynd um innri gerð atóma á þessum tíma.