„Jórturdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m +taxobox
Lína 1:
{{Taxobox
'''Jórturdýr''' ([[latína]]: ''ruminantia'') nefnast þau dýr sem eru [[grasæta|grasætur]] og með [[Hófur|hófa]] (eða [[Klaufdýr|klaufir]] í flestum tilfellum).
| color = pink
| name = Jórturdýr
| image = Mountain-Goat-225.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Amerísk fjallageit]] (''Oreamnos americanus'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Spendýr]] (''Mammalia'')
| ordo = [[Klaufdýr]] (''Artiodactyla'')
| subordo = '''Ruminantia'''
| subdivision_ranks = Ættir
| subdivision =
* [[Kvíslantilópur]] (''[[Antilocapridae]]'')
* [[Slíðurhyrningar]] (''[[Bovidae]]'')
* [[Hjartardýr]] (''[[Cervidae]]'')
* [[Gíraffar]] (''[[Giraffidae]]'')
* [[Moskushjartaætt]] (''[[Moschidae]]'')
* [[Dverghirtir]] (''[[Tragulidae]]'')
}}
'''Jórturdýr''' ([[latínafræðiheiti]]: ''ruminantiaRuminantia'') nefnast þau dýr sem eru [[grasæta|grasætur]] og með [[Hófur|hófa]] (eða [[Klaufdýr|klaufir]] í flestum tilfellum).
 
Aðaleinkenni jórturdýra er að þau melta fæðuna í tveimur stigum. Í fyrsta lagi grípur jórturdýr niður, tyggur þá grasið og kyngir. Síðan elgir það fæðunni upp lítið eitt meltri (þ.e.a.s. selur henni upp í munnholið), tyggur hana þá aftur (jórtrar) og kyngir síðan enn á ný og þá taka bakteríur vambarinnar við og brjóta niður trénið í tuggunni.