„Orrustan við Actíum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
m leiðrétti innsláttarvillu
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Orrustan við Actíum''' var [[sjóorrusta]] milli herja [[Marcus Antonius|Marcusar Antoniusar]] og [[Kleópatra|Kleópötru]], drottningar Egyptalands, annars vegar og [[Octavianus]]ar hins vegar. Orrustan var háð [[2. september]] árið [[31 f.Kr.]] skammt frá [[Rómaveldi|rómversku]] nýlendunni [[Actíum]] á norðvestanverðu [[Grikkland]]i við [[Jónahaf]]. Fyrir flota Octavianusar fór [[Marcus Vipsanius Agrippa]] en Antonius stjórnaði sjálfur flota þeirra Kleópötru. Floti Octavianusar hafði sigur. Í kjölfarið varð Octavíanus valdamesti maður [[Róm]]ar, hlaut titilinn ''princeps'' [[Augustus]] og varð fyrsti keisari Rómaveldis. Af þessum sökum eru endalok lýðveldistímans í Róm stundum miðuð við þessa orrustu.
 
Orrustan við Actíum var síðasta mikla sjóorrustan í [[fornöld]].
 
[[Flokkur:31 f.Kr.]]