„Kílógramm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Kílógrammið var upphaflega skilgreint sem 1 [[lítri]] af vatni við 4° [[Celcius]] og 1 [[atm]] (staðalaðstæður þrýstings). Þessi skilgreining olli nokkrum vandkvæðum þar sem þéttleiki vatns er háður þrýsting og þrýstingur er háður massa (og þannig er skilgreiningin á mælieiningunni orðin háð sjálfri sér).
 
Kílógrammið var því endurskilgreint sem massi sívalnings úr [[Platiníu]] og [[Iridíum]] sem er 39 [[Millimetri|mm]] á hlið og er geymdur í [[Bureau International des Poids et Mesures]].
 
Þrátt fyrir algengan misskilning er kílógrammið ekki mælieining á [[þyngd]]. [[Þyngd]] er háð aðdráttarkröftum og mæld með mælieiningunni [[Newton]] (N) (samanber [[þyngdar]]–leysi út í geimnum, ekki [[massa]]–leysi). Þyngd 1 kílógramma hluts við yfirborð jarðar er því: