„Ívarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m Stærðfræðistubbur
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hlutleysufall''' er [[fall (stærðfræði)|fall]] þar sem að hvert [[stak]] í [[skilgreiningarmengi]] hefur eitt og aðeins eitt stak í [[bakmengi]] sem er jafnt stakinu úr skilgreiningarmenginu. Þetta má tákna svona: <math>\forall x \in Y: i_Y(x)=x</math>.
Hlutleysufall er gjarnan táknað með <math>i</math> (sbr. ''inclusion'' á [[Enska|ensku]]). Þetta þýðir að [[fallgildi]] hlutleysufalls er stök í mengi [[fastapunktur|fastapunkta]] fallsins, að skilgreiningarmengið er hlutmengi í bakmenginu og að hlutleysufall er [[Gagntækt fall|gagntækt]].
{{Stærðfræðistubbur}}