„Kjörfursti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Germany_Seven_Prince_electors.png|thumb|right|Sjö kjörfurstar hins heilaga rómverska ríkis]]
'''Kjörfursti''' ([[þýska]]: ''Kurfürst'') voru meðlimir kjörþingsins ísem valdi keisara [[Heilaga rómverska ríki|hinuhins Heilaga rómverska ríkiríkis]] sem valdi keisara ríkisins. Oftast voru þeir sjö talsins: fjórir veraldlegir og þrír andlegir kjörfurstar. Veraldlegu kjörfurstarnir voru konungur [[Bæheimur|Bæheims]], greifinn af [[Pfalz]], hertoginn af [[Saxland]]i og markgreifinn af [[Brandenburg]]. Andlegu kjörfurstarnir voru [[erkibiskup]]arnir í [[Mainz]], [[Trier]] og [[Köln]]. Í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]] var hertoganum af [[Bæjaraland]]i bætt við og árið [[1692]] varð hertoginn af [[Braunschweig-Lüneburg]] kjörfursti.
 
{{stubbur}}