„Myndmengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m Bakmengi færð á Myndmengi: bakmengi er víðtækara en myndmengið
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Myndmengi''' eða '''varpmengi''' er [[mengi]] frálags tiltekins [[fall (stærðfræði)|fall]]s og [[hlutmengi]] í [[bakmengi]] þess. Myndmengi [[rauntala|raungilds]] falls getur verið allur [[rauntalnaás]]inn eða hluti hans, t.d. ef fallið ''f'' er skilgreint þannig að ''f''(''x'') = 2''x'' + 1 og [[formengi]]ð er [[talnabil]]ið [0,1] þá er myndmengi fallsins talnabilið [1,3], en myndmengi fallsins g(''x'') = 1, hefur aðeins eitt stak, þ.e. töluna 1, þó formengið sé allur rauntalnaásinn.
 
[[Flokkur:Mengjafræði]]