„Konungsríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Þetta er kannski skýrara? Eða of langdregið? Segið bara til, megið taka þessa breytingu aftur mín vegna ef hún er alveg út úr kú.
Lína 1:
[[Image:World_Monarchies.png|thumb|300px|right|{{legend|#007f00|[[ÞingbundinÞingræði]] konungsstjórnþar sem tign valdalausra eða -lítilla [[þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] erfist*}}
{{legend|#00ff00|[[Breska samveldið]]}}
{{legend|#ff7f40|[[StjórnarskráÞingræði]]rbundið [[einveldi]]þar sem tign þjóðhöfðingja með töluverð völd erfist*}}
{{legend|#ff0000|[[Einveldi]]}}
{{legend|#ff00ff|Konungdæmi í einstökum fylkjum}}]]
* Á fáeinum stöðum er þjóðhöfðingi kosinn úr hópi fjölskyldna þar sem framboðsréttur erfist. Þjóðhöfðingi er hér ekki forseti heldur kóngur, khalif, keisari o.s.frv.
]]
'''Konungsríki''' eða '''konungdæmi''' er [[ríki]] þar sem [[þjóðhöfðingi]]nn er [[konungur]] eða [[drottning]]. Venjulega er konungurinn valinn úr tiltekinni [[konungsætt]] þar sem titillinn gengur til þess næsta í tiltekinni [[erfðaröð]]. Konungurinn heldur stöðu sinni oftast ævilangt nema eitthvað sérstakt komi til.