„Muggur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Guðmundur Pétursson Thorsteinsson''', betur þekktur sem '''Muggur''', ([[5. september]] [[1891]] - [[26. júlí]] [[1924]]) var [[ísland|íslenskur]] [[myndlist|listamaður]] frá [[Bíldudalur|Bíldudal]]. Hann vann fjölbreytt verkefni með olíu, vatnslitum, kolum og klippimyndum, meðal annars „Sjöundi dagur í Paradís“ sem er eitt af hans frægustu verkum og barnabókina ''[[Sagan af Dimmalimm]]''. Hann myndskreytti líka íslensk [[spil]] sem urðu mjög vinsæl. Hann lék eitt af aðalhlutverkunum í ''[[Saga Borgarættarinnar (kvikmynd)|Sögu Borgarættarinnar]]'' sem var tekin á Íslandi [[1919]]. Hann lést um aldur fram úr brjóstveiki.
#tilvísun [[Muggur (nafn)]]
 
==Tenglar==
* [http://www.arnfirdingur.is/menning/folkid/Gudmundur_Thorsteinsson.asp Æviágrip á Arnfirðingur.is]
* [http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/65 Um Mugg á umm.is]