„Lén (líffræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Lén er flokkur í vísindalegri flokkun lífvera. Árið 1990 stakk Carl Woese upp á því að raungerlar, forngerlar og heilkjörnungar væru þrjár helstu þróunarlínur lífvera...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. júní 2007 kl. 00:47

Lén er flokkur í vísindalegri flokkun lífvera.

Árið 1990 stakk Carl Woese upp á því að raungerlar, forngerlar og heilkjörnungar væru þrjár helstu þróunarlínur lífvera og gerði þá í samræmi við það að lénum sem hann kallar Bacteria, Archaea og Eucarya[9]. Þetta þriggja léna kerfi hefur fengið á sig mikla gagnrýni en hefur engu að síður að mestu tekið við af tveggja léna kerfi Chattons sem leið til að flokka ríkin sjálf[10]. Snið:Líffræðistubbur