„Torstensonófriðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Lennart_Torstenson_%28ur_Svenska_Familj-Journalen%29.png|thumb|right|Lennart Torstenson, mynd úr [[Svenska Familj-Journalen]] gerð eftir málverki [[David Beck]] (18641621-18871656)]]
'''Torstensonófriðurinn''' var styrjöld milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Svíþjóð]]ar sem varði frá því þegar sænski herinn gerði innrás í Danmörku, [[12. desember]] [[1643]], til [[13. ágúst]] [[1645]] þegar friðarsamningar voru undirritaðir í [[Brömsebro]] á [[Skánn|Skáni]]. Stríðið er kennt við yfirhershöfðingja sænska hersins í [[Þýskaland]]i, [[Lennart Torstenson]].