„Fortálknar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Haeckel Prosobranchia.jpg|thumb|Fortálknar, mynd úr bók Ernst Haeckel ''Artforms of Nature'', 1904]]
[[Image:Prosobranchia.gif|thumb|Fortálknar]]
'''Fortálknar''' (Prosobranchia) eru undirhópur [[sniglar|snigla]] sem hafa möttulhol og loku úr hornkenndri plötu sem gerir þeim kleift að loka munna kuðungsins. Flestar tegundir þeirra lifa í sjó en færri í ferskvatni og nokkrar eru landsniglar. Fortálknar hafa augu efst á þreifurum á höfði. Meðal fortálkna eru kóngar svo sem [[beitukóngur]] og [[hafkóngur]] og doppur eins og [[fjörudoppa]]. Það eru þekktar um 33.000 tegundir af fortálknum.