„Sniglar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
'''Sniglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Gastropoda'') eru stærsti [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[lindýr]]a með 60-75.000 [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]], þar á meðal [[snigill|snigla]] og ótal sjávar- og vatnadýr. Sniglar eru venjulega með [[höfuð]] sem á eru tveir [[fálmari|fálmarar]] og kviðlægan fót. Flestar tegundir eru með eina [[skel]] sem oftast er undin upp og myndar snúð eða spíral. Sumar tegundir eru með nokkurs konar lok sem lokar skelinni þegar dýrið dregur sig inn í hana.
 
Sniglum er skipt niður í þrjá undirhópa: Fortálkna (Prosobranchia), bertálkna (Opistobranchia) og lungnasnigla (Pulmonata).
 
== Heimild ==