„Hermione Granger“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PolarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sh:Hermiona Granger
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hermione Jane Granger''' (borið fram [həˈmaɪ.ə.niː]<sup>[[Alþjóðlega hljóðstafrófið|?]]</sup> eða u.þ.b. ''hörMÆoní'') er persóna úr bókunum um [[Harry Potter]] eftir [[J.K. Rowling]]. Hún á að vera fædd [[19. september]] [[1979]]. Hermione gengur í galdraskólann [[Hogwarts]] ásamt [[Harry Potter|Harry]] og [[Ron Weasley|Ron]]. Hermione kynntist ekki galdraheiminum fyrr hún var 1112 ára, enda er hún fædd inn í [[muggi|muggafjölskyldu]], en foreldrar hennar eru bæði tannlæknar.
 
Hermione er ein gáfaðasta [[norn]]in á hennar aldri. Hún elskar bækur og hana þyrstir í fróðleik, en henni gengur ekki alveg jafn vel í þeim námsgreinum og galdraíþróttum þar sem hún getur ekki lært aðferðir og texta utanbókar, t.d. [[Quidditch]] og [[spádómafræði]].