„Askur og Embla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Askr ja Embla Breyti: fr:Ask et Embla
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
[[Mynd:Faroe stamp 430 The First Human Beings.jpg|thumb|Askur og Embla á [[færeyjar|færeysku]] [[frímerki]] eftir [[Anker Eli Petersen]]]]
 
'''Askur og Embla''' voru í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] fyrsta [[Maðurinn|mannfólkið]] sem [[guð]]irnir sköpuðu.
Í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] voru [[Askur og Embla]] gerð úr tveim trjám sem [[Borr]]ssynir, þ.e. [[Óðinn]], [[Vili]] og [[Vé]], fundu á strönd. [[Óðinn]] gaf önd og líf, [[Vili]] gaf vit og hræring og [[Vé]] gaf ásjónu, mál, heyrn og sjón. Svo gáfu þeir þeim klæði og nöfn, manninum nafnið Askur en konunni Embla, og ólst af þeim [[mannkyn]]ið sem gefinn var [[Miðgarður]] til að búa í.
 
== Tengt efni ==