Munur á milli breytinga „Insúlín“

32 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: lv:Insulīns)
[[Mynd:Insulincrystals.jpg|thumb|200px|Insúlínkristallar.]]
'''Insúlín''' er [[hormón]] sem myndast í [[Langerhanseyjar|langerhanseyjum]] [[Briskirtill|briskirtilsins]]. Aðalhlutverk þess er að halda [[blóðsykur]]magni í skefjum. Einnig örvar það myndun [[prótín]]a í [[lifur]] og [[vöðvar|vöðvum]], auðveldar upptöku [[glúkósi|glúkósa]] og [[amínósýrur|amínósýra]] í [[fruma|frumum]] og margt fleira. [[Sykursýki]] stafar vegna vöntunar á insúlíni (sykursýki I) eða vandamáli með nýtingu þess (sykurskýki II).
 
{{líffræðistubbur}}
Óskráður notandi