„Þingeyjarsýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Ný síða: '''Þingeyjarsýsla''' getur átt við eftirfarandi: * Suður-Þingeyjarsýslu * Norður-Þingeyjarsýslu {{Aðgreining}}
 
m sýslur, þing og kjördæmi
Lína 1:
'''Þingeyjarsýsla''' er [[sýsla]] á [[Norðurland eystra|Norðurlandi eystra]] og nær frá botni [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]] að [[Bakkaflói|Bakkaflóa]] sunnan [[Langanes]]s. Sýslumaður hefur aðsetur á [[Húsavík]]. Upphaf sýslunnar má rekja til [[Jónsbók]]ar þar sem talað er um Þingeyjarþing.
'''Þingeyjarsýsla''' getur átt við eftirfarandi:
 
* [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]
==Kjördæmi==
* [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]]
Þingeyjarsýsla var sérstakt [[kjördæmi Íslands|kjördæmi]] frá [[1844]] til [[1877]] þegar henni var skipt í tvö einmenningskjördæmi, [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]] og [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]]. Þessi skipting hélst til [[1959]] þegar þau urðu bæði hluti af [[Norðurlandskjördæmi eystra]]. Nú er sýslan hluti [[Norðausturkjördæmi]]s.
{{Aðgreining}}
 
[[Flokkur:Sýslur á Íslandi]]