Munur á milli breytinga „Griplunibba“

12 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
 
m
[[Image:Spines.jpg|right|thumb|200px|Hér sést gripla (e. dendrite) og háls (e. neck) og haus (e. head) '''griplunibbu'''.]]'''Griplunibba''' er útskot á [[gripla|griplu]] [[taugafruma|taugafrumu]] sem myndar viðtökuhluta [[taugamót]]a. Griplunibbur eru smáar, oft innan við [[míkrómetri|míkrómetra]] að stærð. Talið er að griplunibbur takmarki flæði [[jón]]a inn og [[innboði|innboða]] frá taugamótunum inn í gripluna. Þannig geta þær kóðað fyrir ástand tiltekinna taugamóta án þess að það hafi áhrif á önnur taugamót sömu taugafrumu.
 
{{líffræðistubbur}}
1.344

breytingar