Munur á milli breytinga „Efsta deild karla í knattspyrnu 1912“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:KR & Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið FR<ref name="deildin">Lið Knattspyrnufélags Reykjavíkur hét Fótboltafélag Reykjavíkur til ársins 1915, þegar það breytti yfir í Knattspyrnufélag Reykjavíkur</ref> (í hvítum skyrtum) og lið Fram (dökkum treyjum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.]]
Reglur um Íslandsmótið voru fyrst skráðar árið 1911 af félagsmönnum Fram og árið 1912 var Íslandsmótið í knattspyrnu fyrst haldið. [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]]<ref name="deildin"/> vann fyrsta titilinn. Einungis þrjú lið spiluðu um fyrsta titilinn: [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]]<ref name="deildin"/> og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]<ref>ÍBV hét á þessum tíma Fótboltafélag Vestmannaeyja</ref>. [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] drógaf sigleik úrsinn keppnigegn eftirFram einavegna umferðþess að margir leikmenn þeirra höfðu meiðst og þeir höfðu enga varamenn<ref name="Morgunblaðið">http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=412073&pageSelected=11&lang=0</ref>, spiluðu þá [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]]<ref name="deildin"/> og [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Eftir tímabilið varð [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]]<ref name="deildin"/> titlahæsta lið Íslands í knattspyrnu og hélt þeim heiðri til ársins [[Úrvalsdeild 1914|1914]]. Reykjavíkurliðin léku fyrst saman, en það var hinn [[28. júní]] 1912<ref>http://www.ksi.is/media/mot/ldkarla_upplysingapakki/2_umferd_kr_fram.pdf</ref>. Pétur Hoffman Magnússon kom Fram yfir í fyrri hálfleik en Lúðvíg Einarsson jafnaði fyrir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] í síðari hálfleik. Um 500 áhorfendur voru á Melavellinum og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um leikinn var skrifað: "Þeir Fram-menn báru íslenska liti í klæðaburði, bláar peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.".
peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.".
 
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
[[Mynd:Íslandsmótið 1912.jpg|thumb|300x225px|FR keppir gegn Fram, árið 1912.]]
Umspil: [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]]<ref name="deildin"/> [[Image:KR Reykjavík.png|20px]] 3 - 2 [[Image:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
 
Í liði Íslandsmeistara FR voru:
* Geir Konráðsson (M), Jón Þórsteinsson, Krisinn Pétursson, Skúli Jónsson, Sigurður Guðlaugsson, Nieljohnius Ólafsson, Kjartan Konráðsson, Björn Þórðarson, Lúðvíg Einarsson, Guðmundur Þorláksson og Davíð Ólafsson. Benedikt G. Waage hafði keppt með þeim fyrr á mótinu en varð fyrir meiðslum og gat ekki tekið þátt í úrslitaleiknum og kom Björn Þórðarson í hans stað. <ref name="Morgunblaðið"/>
 
Í liði Fram voru:
* Gunnar Kvaran (M), Sigurður Ingimundarson, Arreboe Clausen, Ágúst Ármann, Sigurður Ó. Lárusson, Magnús Björnsson, Hinrik Thorarensen, Pétur Hoffmann Magnússon, Friðþjófur Thorsteinsson, Gunnar Halldórsson og Karl G. Magnússson. <ref name="Morgunblaðið"/>
 
 
{| class="wikitable" style="text-align: center; mArgin: 0 auto;"
4.254

breytingar