„Cornell-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Íslenskaði Katar
Lína 1:
[[Mynd:CentralAvenueCornell2.jpg|thumb|right|250px|Cornell-háskóli í Ithaca.]]
'''Cornell-háskóli''' ('''Cornell University''') er [[Einkaskóli|einkarekinn]] rannsóknar[[háskóli]] í bænum [[Ithaca, New York|Ithaca]] í [[New York fylki]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Skólanum tilheyra einnig tveir læknaskólar í [[New York borg]] og í [[QatarKatar]].
 
Cornell er yngsti skólinn af hinum átta svonefndu [[Ivy League]]-skólum. Hann var stofnaður árið [[1865]] af [[Ezra Cornell]] og [[Andrew Dickson White]]. Skólanum var ætlað að mennta fólk óháð trúarsannfæringu, kynþætti eða uppruna og átti hann að kenna á öllum sviðum mannlegrar þekkingar — frá [[fornfræði]] til [[Raunvísindi|raunvísinda]] og frá kennileg jafnt sem hagnýtt vísindi.
 
Tæplega 1600 kennarar starfa við skólann í Ithaca en rúmlega 1000 kenna við læknaskólann í New York borg og 34 í QuatarKatar. Nemendur skólans eru á 14. þúsund í grunnnámi, tæplega 6 þúsund í framhaldsnámi í Ithaca, rúmlega 800 í New York borg og á annað hundrað í Quatar. Fjárfestingar skólans nema um 4,3 milljörðum bandaríkjadala.
 
{{Skólastubbur}}