„Dulritun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ég er þreyttur, leitið að villum...
 
Sindri (spjall | framlög)
smá lagfæringar
Lína 1:
'''Dulkóðun''' er samheiti aðgerðyfir (eðaaðferðir aðferð?)til að breyta upplýsingum á þann hátt að ekkiillmögulegt hægt að ná fram upprunalegu gögnunum nema vita ákveðið leyndarmál eða búa yfir ákveðnum lykil.
 
Dulkóðun á sér langa sögu og hefur framþróun hennar aðallega átt sér stað beint eða óbeint í tengslum við stríðsrekstur. Fyrstu dulmálin voru einföld hliðrunardulmál sem byggjast á því að hverjum staf í texta er hliðrað um ákveðið bil í [[Stafrófið|stafrófinu]] og verður textinn þar með óskiljanlegur. Auðvelt reyndist þó að brjóta þessi dulmál og hefur þróun dulmála leitt af sér mun þróaðri aðferðir til að fela upplýsingar. Dulmál (eða dulkóðun, þar sem þetta eru ekki beint mál lengur) eru í notkun á hverjum degi og notfæra sér margir þá tækni án þess að gera sér grein fyrir því. Þannig eru tengingar í örugga miðla s.s. heimabanka yfirleitt dulkóðaðar. Einnig hafa önnur almennari samskipti sífellt farið að nýta sér dulkóðun, t.d. er hægt að sækja sér viðbót við ýmis spjallforrit s.s. [[GAIM]] sem dulkóðar samtöl milli fólks.
 
Dulkóðun má kannski skipta í tvo grófa hluta, annars vegar dulkóðun sem byggir á því að "hasha"[[Hökkun|hakka]] texta sem er þá ekki hægt að ná til baka. Þó þesskonar dulkóðun (dulkóðun í eina átt) virki við fyrstu sín ónytsamleg er raunin önnur, t.d. nota vefsíður mikið "einnar áttar" dulkóðun til að geyma lykilorð, þar sem dulkóðuð lykilorð eru borin saman, en sjálft lykilorðið er ekki geymt.
 
Hinn hlutinn af dulkóðun byggir á dulkóðun í báðar áttir, þ.e. hægt er að dulkóða og af–dulkóða skilaboð. NýjastaNýleg þróun í þessum efnum er notkunn svokallaðrar public/private dulkóðunnar, sem byggir á því að tveir lyklar mynda par. Annar lykillinn (public lykilinn) er notaður til að dulkóða skilaboðin en hinn (private lykilinn) er notaður til að afdulkóða skilaboðin. Ekki er svo hægt að finna anna lykilinn út frá hinum með nútíma tækni nema búa yfir mjög fullkominni tölvutækni og hafa mjög langan tíma (nokkur hundruð ár) til að eyða í verkið.
Þessi tegund af dulkóðun býður upp á mikla möguleika, t.d. er sífellt algengara að [[tölvupóstur]] sé dulkóðaður með þessum aðferðum. Aðili getur þá búið til lyklapar og sent öllum "vinum" sínum public lykilinn sinn. Þá geta allir "vinir" hans sent honum tölvupóst, dulkóðaðann, en aðeins hann getur lesið tölvupóstinn frá vinum sínum, og enginn aðili sem verður "á leið" tölvupóstsins getur fundið efni hans.
 
[[Flokkur:Tölvunarfræði]]
{{stubbur}}