Munur á milli breytinga „Ivy League“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 13 árum
m
Ivy League haft sem kvenkynsorð til að gæta samræmis
(Stofnuð árið 1954, með heimild)
m (Ivy League haft sem kvenkynsorð til að gæta samræmis)
[[Ivy League]] var stofnuð árið [[1954]]<ref>[http://www.princeton.edu/mudd/news/faq/topics/ivy_league.shtml What is the origin of the term, Ivy League?], ''Stasia Karel'', skoðað 10. júní 2007</ref> og var upphaflega [[íþróttakeppni]] á milli átta [[háskóli|háskóla]] í norðausturhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Hugtakið er nú frekar notað sem [[samheiti]] allra [[skóli|skólanna]], en þeir eru: [[Brown-háskóli]], [[Columbia-háskóli]], [[Cornell-háskóli]], [[Dartmouth-háskóli]], [[Harvard-háskóli]], [[Pennsylvaníuháskóli]], [[Princeton-háskóli]] og [[Yale-háskóli]].
 
Ivy League háskólar hafa á sér það orð að vera með bestu háskólum Bandaríkjanna. Mun fleiri sækja um en komast inn, en hlutfall samþykktra [[umsókn]]a er á bilinu 9% til 20%. Enn fremur keppa skólarnir innbyrðis um góða [[nemandi|nemendur]]. Það er því gjarnan talinn viss [[heiður]] að ganga í Ivy League skóla, en að sama skapi er Ivy League stundum tengttengd [[menntasnobb]]i.
 
Ivy League háskólarnir eru með elstu háskólum í Bandaríkjunum. Harvard-háskóli, sá elsti, var stofnaður [[1636]], en sá yngsti, [[Cornell-háskóli]], árið [[1865]]. Skólarnir eru allir [[einkarekstur|einkareknir]], og eru með [[auður|auðugustu]] [[menntastofnun]]um heims.
1.344

breytingar