„Ivy League“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Sennap (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Ivy League]] var upphaflega [[íþróttakeppni]] á milli átta [[háskóli|háskóla]] í norðausturhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Hugtakið er nú frekar notað sem [[samheiti]] allra skólanaskólanna, en þeir eru: [[Brown-háskóli]], [[Columbia-háskóli]], [[Cornell-háskóli]], [[Dartmouth-háskóli]], [[Harvard-háskóli]], [[Pennsylvaníuháskóli]], [[Princeton-háskóli]] og [[Yale-háskóli]].
 
Ivy League háskólar hafa á sér það orð að vera með bestu háskólum Bandaríkjanna. Mun fleiri sækja um en komast inn, en hlutfall samþykktra [[umsókn]]a er á bilinu 9% til 20%. Enn fremur keppast skólarnir innbyrðis um góða [[nemandi|nemendur]]. Það er því gjarnan talinn viss [[heiður]] að ganga í Ivy League skóla, en að sama skapi er Ivy League stundum tengt [[menntasnobb]]i.
 
{{Skólastubbur}}
[[Flokkur:Ivy League-háskólar]]
{{S|1954}}
 
[[ar:رابطة اللبلاب]]