„Rafeindahýsing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sk:Elektrónová konfigurácia
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Jónin Cl<sup>-</sup> er með átján rafeindir sem raðast þá svona á hvolfin: '''1s<sup>2</sup> 2s<sup>2</sup> 2p<sup>6</sup>''' 3s<sup>2</sup> 3p<sup>6</sup> þar sem ''p'' er annað undirhvolf á gefnu hvolfi. Til styttingar má rita næsta eðalgas á undan í hornklofa og rita svo stöðu hinna rafeindanna (rafeindahýsing [[neon]]s er rituð '''1s<sup>2</sup> 2s<sup>2</sup> 2p<sup>6</sup>''' og er upphaf allra efna sem koma í næstu lotum fyrir neðan í lotukerfinu eins og því hægt að nota þetta sem styttingu): [Ne] 3s<sup>2</sup> 3p<sup>6</sup>.
 
Hálffyllt eða fyllt d-undirhvolf er orkulægra heldur en þegar vantar eina rafeind upp á að það sé fyllt eða hálffyllt, og tekur það því rafeind frá næsta s-undirhvolfi.
 
[[Flokkur:Atómfræði]]