Munur á milli breytinga „Milta“

22 bæti fjarlægð ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Miltað er líffæri úr eitilvef, hluti bæði vessa- og ónæmiskerfis, staðsett milli maga og þindar. Þéttur bandvefur myndar hylki þess. Miltað er forðabúr blóðs og hefur a...)
 
'''Miltað''' er [[líffæri]] úr eitilvef, hluti bæði vessa- og ónæmiskerfis[[ónæmiskerfi]]s, staðsett milli [[Magi|maga]] og þindar[[þind]]ar. Þéttur [[bandvefur]] myndar hylki þess. Miltað er forðabúr blóðs[[blóð]]s og hefur að geyma ýmis blóðkorn, s.s. [[rauðkorn]], hvítfrumur og átfrumur. Ólíkt öðrum einingum vessakerfis síar milta ekki vessa.
 
Miltað tæmist við blóðmissi fyrir tilstuðlan driftaugakerfis[[driftaugakerfi]]s, til að viðhalda samvægi. Þá haldast eðlileg rúmmál og þrýstingur blóðs.
 
Í milta myndast B-eitilfrumur og verða að mótefnaframleiðandi B-verkfrumum (plasmafrumum). Frumur í miltanu sundra bakteríum, gömlum rauðkornum og blóðflögum.
 
==Tenglar==
{{Vísindavefurinn|2795|Hvaða hlutverki gegnir miltað og er hægt að lifa án þess?}}
 
[[Flokkur:Líffæri]]
 
Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hvaða hlutverki gegnir miltað og er hægt að lifa án þess?“. Vísindavefurinn 17.10.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2795. (Skoðað 8.6.2007).