„Gryffindor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gryffindor.jpg]]<br>
 
'''Gryffindor''' er ein af heimavistunum fjórum í bókunum um [[Harry Potter]] eftir [[Joanne Kathleen Rowling]].
 
'''Gryffindor''' er hin týpiska ímynd hins góða. Einkennislitirnir eru gylltur og vínrauður og verndardýrið er ljón. Heimavistin er nefnd eftir [[Godric Gryffindor]], sem var einn af hinum fjórum stofnendum [[Hogwarts]]. [[Minerva McGonagall]] er yfir heimavistinni og draugurinn sem henni fylgir er Næstum-Hauslausi Nick; (Sir Nicholas de Mimsy-Porpington). Þú kemst inn í heimavistina í gegn um myndina af Feitu Konunni. [[Harry Potter|Harry]], [[Hermione Granger|Hermione]] og [[Ronald Weasley|Ron]] eru nemendur í þessari heimavist og bæði [[Albus Dumbledore]] og [[Minerva McGonagall]] voru í þessari heimavist, þannig að það má segja að æðstu ráðendur Hogwarts séu gamlir liðsmenn Gryffindor. Nemar Gryffindor eru hugprúðír, áræðnir og djarfir.
 
====Aðrar vistir====
*[[Hufflepuff]]
*[[Ravenclaw]]
*[[Slytherin]]