Munur á milli breytinga „Efsta deild karla í knattspyrnu 1912“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:KR & Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið FR<ref name="deildin">Lið Knattspyrnufélags Reykjavíkur hét Fótboltafélag Reykjavíkur til ársins 1915, þegar það breytti yfir í Knattspyrnufélag Reykjavíkur</ref> (í hvítum skyrtum) og lið Fram (dökkum treyjum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.]]
Reglur um Íslandsmótið voru fyrst skráðar árið 1911 af félagsmönnum Fram og árið 1912 var Íslandsmótið í knattspyrnu fyrst haldið. [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]]<ref name="deildin"/> vann fyrsta titilinn. Einungis þrjú lið spiluðu um fyrsta titilinn: [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]]<ref name="deildin"/> og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]. [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] dró sig úr keppni eftir eina umferð og spiluðu [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]]<ref name="deildin"/> og [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Eftir tímabilið varð [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]]<ref name="deildin"/> titlahæsta lið Íslands í knattspyrnu og hélt þeim heiðri til ársins [[Úrvalsdeild 1914|1914]]. Reykjavíkurliðin léku fyrst saman, en það var hinn [[28. júní]] 1912<ref>http://www.ksi.is/media/mot/ldkarla_upplysingapakki/2_umferd_kr_fram.pdf</ref>. Pétur Hoffman Magnússon kom Fram yfir í fyrri hálfleik en Lúðvíg Einarsson jafnaði fyrir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] í síðari hálfleik. Um 500 áhorfendur voru á Melavellinum og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um leikinn var skrifað: "Þeir FRAMFram-menn báru íslenska liti í klæðaburði, bláar
peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.".
 
4.254

breytingar