„Heimspeki endurreisnartímans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m Leiðréttingar með íslenska RegExTypoFix :), Replaced: ýtarlegri → ítarlegri (AWB)
Lína 1:
{{Heimspekisaga}}
'''Heimspeki endurreisnartímans''' er tímabili í sögu [[Evrópa|evrópskrar]] [[heimspeki]] sem tekur við af [[miðaldaheimspeki]] og lýkur við upphaf [[nýaldarheimspeki]].<ref>Prýðilegt yfirlit yfir heimspeki endurreisnartímans er að finna í Copenhaver (1992). Schmitt o.fl. (1991) veitir ýtarlegriítarlegri umfjöllun.</ref> Til þess teljast [[15. öld|15.]] og [[16. öld]]. Sumir fræðimenn telja einnig ýmist síðari hluta [[14. öld|14. aldar]] eða fyrri hluta [[17. öld|17. aldar]] með. Það sem einkennir einkum tímabilið er endurreisn eða öllu heldur endurfæðing [[Klassísk fornöld|klassískrar fornaldarmenningar]], ekki síst [[Grikkland hið forna|forngrískrar menningar]] og klassískra mennta. Að einhverju leyti var horfið aftur til kennivalds [[Platon]]s framyfir kennivald [[Aristóteles]]ar, sem vofði yfir miðaldaheimspeki og [[skólaspeki]]nni; og meðal sumra hugsðuða gætti jafnvel áhuga á [[dulspeki]].
 
Á [[Endurreisnartíminn|endurreisnartímanum]] bárust [[Gríska|grísk]] handrit í auknum mæli úr austri vestur til [[Ítalía|Ítalíu]]. Handritunum fjölgaði með falli [[Konstantínópel]] og [[Býsansríkið|Býsansríkisins]] árið [[1453]]. Í kjölfarið jókst þekking á [[Grísk heimspeki|grískri heimspeki]] til muna í Vestur-Evrópu. Mikilvægustu höfundarnir voru [[Platon]], [[Aristóteles]] og [[Plótínos]] og ýmsar heimildir um [[stóuspeki]] og [[Epikúrismi|epikúrisma]] en ekki síst rit [[Sextos Empeirikos|Sextosar Empeirikosar]]. Grísk [[efahyggja]] hafði þónokkur áhrif á ýmsa hugsuði, m.a. [[Michel de Montaigne]] (1533-1592) og [[Francisco Sanches]] (1551-1623).<ref>Um áhrif grískrar efahyggju, sjá Popkin (2003).</ref>
Lína 51:
*Á [[The Internet Encyclopedia of Philosophy]];
**[http://www.iep.utm.edu/r/renaiss.htm „Renaissance“]
 
[[Flokkur:Heimspeki eftir tímabilum]]
[[Flokkur:15. öldin]]