„Voynich-handritið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Leiðréttingar, Replaced: heimstyrjöldin → heimsstyrjöldin (AWB)
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
* ''Líffræði'': Þéttur samfelldur texti með myndskreytingum af smágerðum nöktum konum að baða sig í ýmsum laugum eða pottum, sem samtengdar eru með þéttu neti röra. Sum hver taka þau á sig lögun líkamsparta. Sumar kvennanna bera kórónur.
 
* ''Stjörnuspeki'': Fleiri hringlaga myndrit, en óskiljanlegarióskiljanlegri. Þessi hluti hefur einnig samanbrotnar innsíður, en ein þeirra er sex blaðsíður að stærð. Á henni er nokkurskonar kort eða myndskýring sem samanstendur af níu „eyjum“ ásamt „gangleiðum“ á milli þeirra, köstulum, og hugsanlega [[eldfjall]].
 
* ''Lyfjafræði'': Margar merktar teikningar af plöntuhlutum, svo sem rótum, laufblöðum, o.þ.h.; hlutir sem líkjast krukkum apótekara eru teiknaðar meðfram [[spássía|spássíunni]]. Nokkrar efnisgreinar af texta.
Lína 46:
Saga handritsins er enn að hluta óþekkt, sérstaklega elsti hluti hennar. Þar sem að stafróf handritsins líkist ekki neinu þekktu ritkerfi og texti þess enn ekki [[afkóðun|afkóðaður]] eru einu nytsamlegu upplýsingarnar um aldur bókarinnar og uppruni teikningarnar, þá sérstaklega klæðaburður og hárstíll mannanna í teikningunum, og byggingarstíll kastalanna sem sjást. Öll þessi einkenni eru evrópsk, og byggt á þeim rökum hafa sérfræðingar ályktað að bókin hafi verið skrifuð milli [[1420]] og [[1520]]. Þessi ályktun er styrkt með mörgum öðrum vísbendingum.
 
Fyrsti þekkti eigandi handritsins var [[Georg Baresch]], lítið þekktur [[gullgerðarmaður]] sem bjó í [[Prag]] snemma á 17. öld. Baresch virðist hafa vitað jafn lítið eða minna en við vitum um þessaþetta „sfinxu“„finngálkn“ sem „tók upp pláss að óþörfu í bókasafninu“. Þegar hann frétti að [[Athanasius Kircher]], [[Jesúíti]] frá [[Collegio Romano]], hafði gefið út [[koptíska]] ([[Eþíópía|eþíópíska]]) orðabók og „ráðið“ [[Egyptaland|egypsk]] [[hýróglýfur]], þá sendi hann sýni af ritkerfinu til Kirchers í [[Róm]] tvívegis, þar sem að hann bað um vísbendingar. Í bréfi sínu til Kirchers árið [[1639]], sem [[Rene Zandbergen]] hafði upp á nýlega, kemur fram elsta þekkta tilvísun í handritið.
 
Það er óvitað hvort að Kircher hafi svarað beiðninni, en hann virðist hafa verið nægilega áhugasamur til þess að reyna að kaupa bókina, sem Baresch neitaði að selja. Þegar að Baresch dó féll bókin í hendur vinar hans, [[Jan Marek Marci]] (Johannes Marcus Marci), sem þá var [[rektor]] í [[Univerzita Karlova]] í Prag. Hann sendi bókina rakleiðis til Kircher, sem var gamall vinur hans. Bréf sem Marci skrifaði og festi við kápuna frá árinu [[1666]] er enn fast við handritið.
Lína 231:
* [http://www.voynich.net Voynich-póstlistinn]
* Nicholas Pelling, ''The Curse of the Voynich''; Compelling Press 2006, fyrsta prentun.
 
=== Aðrar heimildir ===
* {{cite journal|author=Voynich, Wilfrid Michael|year=1921|title=A Preliminary Sketch of the History of the Roger Bacon Cipher Manuscript|journal=Transactions of the College of Physicians of Philadelphia|volume=3|issue=43|pages=415-430}}
* Manly, John Mathews (1921), "The Most Mysterious Manuscript in the World: Did Roger Bacon Write It and Has the Key Been Found?", ''Harper's Monthly Magazine'' '''143''', pp.186-197.
* {{cite journal|author=Manly, John Matthews|year=1931|title=Roger Bacon and the Voynich MS|journal=Speculum|volume=6|issue=3|pages=345-391}}
* McKenna, Terence, "The ''Voynich Manuscript''", in his ''The Archaic Revival'' (HarperSanFrancisco, 1991), pp.172-184.
* {{cite book|author=William Romaine Newbold|title=The Cipher of Roger Bacon|publisher=University of Pennsylvania Press|year=1928|location=Philadelphia, Pennsylvania}}
* {{cite book|author=M. E. D'Imperio|title=The Voynich Manuscript: An Elegant Enigma|location=Laguna Hills, California|publisher=Aegean Park Press|year=1978|id=ISBN 0-89412-038-7}}
* {{cite book|author=Robert S. Brumbaugh|title=The Most Mysterious Manuscript: The Voynich 'Roger Bacon' Cipher Manuscript|location=Carbondale, Illinois|publisher=Southern Illinois University Press|year=1978|id=ISBN 0-8093-0808-8}}
* {{cite book|author=John Stojko|title=Letters to God's Eye|location=New York|publisher=Vantage Press|year=1978|id=ISBN 0-533-04181-3}}
* {{cite book|author=Leo Levitov|title=Solution of the Voynich Manuscript: A liturgical Manual for the Endura Rite of the Cathari Heresy, the Cult of Isis|publisher=Aegean Park Press|year=1987|id=ISBN 0-89412-148-0}}
* {{cite book|author=Mario M. Pérez-Ruiz|title=El Manuscrito Voynich|location=Barcelona|publisher=Océano Ambar|year=2003|id=ISBN 84-7556-216-7|language=Spanish}}
* {{cite book|author=Lawrence and Nancy Goldstone|title=The Friar and the Cipher: Roger Bacon and the Unsolved Mystery of the Most Unusual Manuscript in the World|location=New York|publisher=Doubleday|year=2005|id=ISBN 0-7679-1473-2}}
* {{cite book|title=El ABC del Manuscrito Voynich|author=Francisco Violat Bordonau|publisher=Ed. Asesores Astronómicos Cacereños|location=Cáceres, Spain|year=2006|language=Spanish}}
 
== Tenglar ==