„Stefan Banach“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: co:Stefan Banach, gl:Stefan Banach
m Leiðréttingar, Replaced: heimstyrjöldin → heimsstyrjöldin (AWB)
Lína 2:
'''Stefan Banach''' ([[30. mars]] [[1892]] í [[Kraków]], þá [[Austurríki-Ungverjaland]], nú [[Pólland]] — [[31. ágúst]] [[1945]] í [[Lwów]], [[Sóvétríkin|Sóvétríkjunum]], nú [[Úkraína]]), var pólskur stærðfræðingur. Hann var einn af höfuðpaurum [[Lwów skólinn|Lwów skólans]] í [[stærðfræði]] fyrir heimstyrjaldirnar. Hann kenndi sjálfum sér stærðfræði að mestu, en snilli hans var uppgötvuð af [[Julisuz Mien]] fyrir slysni, og síðar [[Hugo Steinhaus]], sem er sagður hafa komið að honum á spjalli við annan nema á bekk í skrúðgarði.
 
Þegar að [[seinni heimstyrjöldinheimsstyrjöldin]] hófst var Banach forseti [[Pólska stærðfræðafélagið|Pólska stærðfræðafélagsins]] og prófessor í [[Háskólinn í Lwów|háskólanum í Lwów]]. Þar sem að hann skrifaðist á við vísindaakademíuna í Úkraínsku sóvétríkjunum, og var þar félagi, og jafnframt í góðri samvinnu við sóvéska stærðfræðinga, þá fékk hann að halda stöðu sinni eftir að sóvéska hernámið hófst. Hann lifði af hernám [[Þýskaland|Þjóðverja]] sem stóð frá júlí [[1941]] til febrúars [[1944]], en hann vann sér þá til matar með því að gefa blóðsugum að borða af blóði sínu í [[flekkusótt]]srannsóknarstofnun [[Rudolf Weigl|Rudolfs Weigl]]. Heilsu hans hrakaði á þessum tíma, og hann fékk [[lungnakrabbamein]]. Eftir stríðið var Lwów innlimað inn í Sóvétríkin, og Banach lést áður en að hann komst aftur til fæðingarborgar sinnar, Kraków. Hann er jarðaður í [[Lyczakowski kirkjugarðurinn|Lyczakowski kirkjugarðinum]].
 
== Sjá einnig ==
Lína 18:
* {{MathGenealogy|id=12681}}
 
[[Flokkur:Pólskir stærðfræðingar]]
{{fd|1892|1945}}
[[Flokkur:Pólskir stærðfræðingar]]
 
[[an:Stefan Banach]]