„Öreindafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ku:Fîzîka keriyan
m Leiðréttingar, Replaced: annara → annarra (AWB)
Lína 1:
'''Öreindafræði''' eða '''háorkueðlisfræði''' er grein innan [[eðlisfræði]]nnar, sem reynir að lýsa eiginleikum og [[víxlverkun]] [[efni]]s og [[geislun]]ar. Meðal [[öreind]]a má nefna [[róteind]], [[nifteind]], [[rafeind]], [[ljóseind]], [[mýeind]] og [[fiseind]]. Einnig er fjallað um grunnkraftana fjóra: sterka og veika [[kjarnakraftur|kjarnakraftinn]], [[rafsegulkraftur|rafsegulkraftinn]] og [[þyngdarkraftur|þyngdarkraftinn]].
 
Við [[rannsókn]]ir í öreindafræði eru notaðir orkumiklir [[eindahraðall|eindahraðlar]], sem skjóta samstæðum öreindum, t.d. róteindum af milu afli þannig að þær rekast hverjar á aðra. Við áreksturinn myndast aragrúi annaraannarra einda sem eru rannsakaðar nákvæmlega til að fá vitneskju um innri gerð eindanna sem rákust saman.
 
[[CERN]] er stærsta öreindarannskónastofa í heimi og er rétt norðvestur af [[Genf]] í [[Sviss]] á [[landamæri|landamærum]] [[Frakkland]]s og Sviss.
 
{{eðlisfræðistubbur}}
[[Flokkur:öreindafræði]]
 
{{eðlisfræðistubbur}}
 
[[ar:فيزياء الجسيمات]]