„Oxunartala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nds:Oxidatschoonstall
m Leiðréttingar, Replaced: annara → annarra (AWB)
Lína 8:
Í [[efnaformúla|efnaformúlum]] er oxunartala jóna skrifuð í hávísi eftir merki frumefnisins. Til dæmis, [[súrefni]](-II) er skrifað sem O<sup>2-</sup>. Oxunartölur hlutlausra frumeinda eru ekki táknaðar. Eftirfarandi formúla lýsir því þegar frumefnið [[joð|I<sub>2</sub>]] tekur til sín tvær rafeindir til að fá oxunartöluna -1:
 
:I<sub>2</sub> + 2e<sup>-</sup> &rarr; 2I<sup>-</sup>
 
== Reglur um oxunartölur ==
Lína 23:
# Jónir í [[Alkalímálmur|flokki 1 í lotukerfinu]] hafa oxunartölu +1 í efnasamböndum.
# Jónir í [[Jarðalkalímálmur|flokki 2 í lotukerfinu]] hafa oxunartölu +2 í efnasamböndum.
# [[Halógen]], fyrir utan flúor, hafa yfirleitt oxunartölu -1 í efnasamböndum. Þessi regla getur verið brotin í viðurvist súrefnis, stundum [[nitur]]s og annaraannarra halógena, þar sem oxunartölur geta verið jákvæðar.
# [[Vetni]] hefur alltaf oxunartöluna +1 í efnasamböndum með rafeindadrægnari frumefnunum [[kolefni]], súrefni, flúor, [[brennisteinn]], klór, [[selen]], [[bróm]] og joð. Með öllum öðrum frumefnum hefur það oxunartöluna -1.
 
Lína 72:
* [[Rafefnafræði]]
* [[Gildi (efnafræði]]
 
[[Flokkur:Efnafræðilegir eiginleikar]]