„Kvenréttindafélag Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kvenréttindafélag Íslands''' er félag á [[Ísland]]i sem vinnur að því að bæta réttindi kvenna.
 
Félagið var stofnað var stofnað árið [[1907]] á heimili [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir|Bríetar Bjarnhéðinsdóttur]] og var hún fyrsti formaður félagsins og gengdi þeirri stöðu næstu 20 árin. Markmið félagsins við stofnun var að starfa að því að íslenskar konur fengju fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, [[kosningarétt]]ur, [[kjörgengi]] svo og [[embættisgengi]] og rétt til [[atvinna|atvinnu]] með sömu skilyrðum og karlmenn.
 
==Tengill==
*[http://www.krfi.is Kvenréttindafélag Íslands]
 
[[Flokkur:Kvenréttindi á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk félagasamtök]]
{{stubbur}}
[[Flokkur:Íslensk félagasamtök]]
[[Flokkur:Kvenréttindi á Íslandi]]
{{S|1907}}