„Stjórnmálaflokkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Asthora (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stjórnmálaflokkar''' eru [[samtök]] [[fólk|manna]] um að standa fyrir ákveðnum [[hugmynd]]um í [[stjórnmál]]um. Menn skiptast í flokka eftir stefnum, hagsmunum og sameiginlegum [[skoðun]]um og [[hugsjón]]um.
 
Á [[Ísland]]i eiga 5 stjórnmálaflokkar sæti á Alþingi: [[Sjálfstæðisflokkurinn]], [[Framsóknarflokkurinn]], [[Samfylkingin]], [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]], [[Framsóknarflokkurinn]] og [[Frjálslyndi flokkurinn]]. Tveir þeir fyrstnefndu standa að [[ríkisstjórn]] um þessar mundir, en hinir eru í [[stjórnarandstaða|stjórnarandstöðu]].
 
{{Stjórnmálastubbur}}