„Bónus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m litverpi
 
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Fyrirtæki |
'''Bónus''' er [[Ísland|íslensk]] [[verslunarkeðja|keðja]] [[lágvöruverslun|lágvöruverslana]]. Fyrsta Bónusverslunin var opnuð árið [[1989]] í Skútuvogi í [[Reykjavík]] af [[Jóhannes Jónsson|Jóhannesi Jónssyni]] og syni hans [[Jón Ásgeir Jóhannesson|Jóni Ásgeiri Jóhannessyni]]. Fjöldi verslana er nú yfir 20 á Íslandi og fjórar í [[Færeyjar|Færeyjum]].
nafn = Bónus |
merki = Bónus logo.jpg |
gerð = Verslunarkeðja |
slagorð = Bónus - Býður betur |
stofnað = [[1989]] |
staðsetning = Sjá „Staðsetning Bónus verslana“ |
lykilmenn = [[Jóhannes Jónsson]] og<br />[[Jón Ásgeir Jóhannesson]], stofnendur <br /> [[Guðmundur Marteinsson]], framkvæmdastjóri |
stafsmenn = 800 |
starfsemi = Matvöruverslun |
vefur = [http://www.bonus.is/ Bónus Íslandi] <br /> [http://www.bonus.fo/ Bónus Færeyjum]
}}
 
'''Bónus''' er [[Ísland|íslensk]] [[verslunarkeðja|keðja]] [[lágvöruverslun|lágvöruverslana]].
 
==Saga==
'''Bónus''' er [[Ísland|íslensk]] [[verslunarkeðja|keðja]] [[lágvöruverslun|lágvöruverslana]]. Fyrsta Bónusverslunin var opnuð árið [[1989]] í Skútuvogi í [[Reykjavík]] af [[Jóhannes Jónsson|Jóhannesi Jónssyni]] og syni hans [[Jón Ásgeir Jóhannesson|Jóni Ásgeiri Jóhannessyni]]. Fjöldi verslana er nú yfir 20 á Íslandi og fjórar í [[Færeyjar|Færeyjum]].
 
Árið [[1992]], eftir harkalegt [[verðstríð]], keyptu [[Hagkaup]]sverslanirnar helmingshlut í Bónus. Fyrirtækin tvö sameinuðust ári síðar undir merki [[eignarhaldsfélag]]sins [[Baugur Group]]. Matvöruverslanirnar eru nú í eigu [[Hagar|Haga]] sem er dótturfyrirtæki Baugs Group.
 
==Verslanir==
{{stubbur}}
Samtals eru 26 Bónus verslanir á [[Ísland]]i og 4 í [[Færeyjar|Færeyjum]].
===Verslanir innan [[Höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðisins]]===
====[[Reykjavík]]====
* [[Bónus Kringlunni|Kringlan]]
* [[Bónus Laugavegi|Kjörgarður - Laugavegur 59]]
* [[Bópnus Holtagörðum|Holtagarður]]
* [[Bónus Skútuvogi|Skútuvogur 13]]
* [[Bónus Faxafeni|Faxafen 14]]
* [[Bónus Iðufelli|Iðufell 14]]
* [[Bónus spönginni|Spöngin Grafarvogi]]
* [[Bónus Tindaseli|Tindasel 3]]
* [[Bónus Hraunbæ|Hraunbær 121]]
* [[Bónus Lóuhólum|Lóuhólar 2-6]]
====[[Seltjarnarnes]]====
* [[Bónus Suðurströnd|Suðurströnd 2]]
====[[Kópavogur]]====
* [[Bónus Smiðjuvegi|Smiðjuvegur 2]]
* [[Bónus Smáratorgi|Smáratorg]]
* [[Bónus Ögurhvarfi|Ögurhvarf 3]]
====[[Hafnarfjörður]]====
* [[Bónus Helluhrauni|Helluhraun 18]]
* [[Bónus Tjarnarvöllum|Tjarnavellir 15]]
====[[Mosfellsbær]]====
* [[Bónus Þverholti|Þverholt 2]]
===Verslanir utan [[Höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðisins]]===
* [[Bónus Fitjum|Fitjum]] - [[Reykjanesbær]]
* [[Bónus Sunnumörk|Sunnumörk]] - [[Hveragerði]]
* [[Bónus Austurvegi|Austurvegur 42]] - [[Selfoss]]
* [[Bónus Miðvangi|Miðvangur]] - [[Egilsstaðir]]
* [[Bónus Langholti|Langholt 1]] - [[Akureyri]]
* [[Bónus Skeiði|Skeiði 1]] - [[Ísafjörður]]
* [[Bónus Borgarbraut|Borgarbraut 1]] - [[Stykkishólmur]]
* [[Bónus Borgarbraut|Borgarbraut 57]] - [[Borgarnes]]
* [[Bónus Smiðjuvöllum|Smiðjuvellir 32]] - [[Akranes]]
 
==Tenglar==
* [http://www.bonus.is/ Heimasíða Bónus á Íslandi]
* [http://www.bonus.fo/ Heimasíða Bónus í Færeyjum]
 
[[Flokkur:Íslenskar matvöruverslanir]]
{{S|1989}}
 
[[en:Bónus]]