„Nefskattur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smá viðbót og interwiki
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nefskattur''' er [[skattur]] sem hið opinbera leggur jafnt á alla einstaklinga, óháð tekjum eða eignum hvers og eins. Ólíkt [[tekjuskatti]] eða [[eignaskatti]], þar sem ákveðið prósentuhlutfall tekna eða eigna hvers og eins er tekið til skatts, þá greiða allir einstaklingar fasta fjárupphæð.
 
Kostir nefskatts eru þeir að álagning er einföld í sniðum og auðvelt er að fylgjast með skattgreiðslum. Auk þess er álagning nefskatts ekki vinnuletjandi líkt og oft er með tekjuskatt. Ókostir nefskatts eru hins vegar þeir að greiðslukvaðir leggjast misþungt á einstaklinga, þannig að þeir tekjulægstu greiða hæst hlutfall tekna og eigna. Vegna þessa misræmis í hlutfallslegri skattgreiðslu þeirra tekjulægstu og tekjuhæstu er sjaldgæft að skattayfirvöld leggi á nefskatt.