„Efsta deild karla í knattspyrnu 1912“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:KR & Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið KR (í hvítum búningum) og lið Fram (dökkum búningum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.]]
ÁriðReglur um Íslandsmótið voru fyrst skráðar árið 1911 af félagsmönnum Fram og árið 1912 var Íslandsmótið í knattspyrnu fyrst haldið. [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KRFótboltafélag Reykjavíkur]] vann fyrsta titilinn. Einungis þrjú lið spiluðu um fyrsta titilinn: [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]. [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] dró sig úr keppni eftir eina umferð og spiluðu [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] og [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Eftir tímabilið varð [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] titlahæsta lið Íslands í knattspyrnu og hélt þeim heiðri til ársins [[Úrvalsdeild 1914|1914]]. Reykjavíkurliðin léku fyrst saman. Um 500 áhorfendur voru á Melavellinum og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um leikinn var skrifað: "Þeir FRAM-menn báru íslenska liti í klæðaburði, bláar
peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.".
 
 
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
Lína 17:
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Image:KR Reykjavík.jpg|20px]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KRFR]]||2||1||1||0||4||1||+3||3
|-
|2||[[Image:Knattspyrnuf%C3%A9lagi%C3%B0_Fram.jpg|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||1||0||1||0||1||1||+0||1
Lína 26:
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
 
[[Mynd:Íslandsmótið 1912.jpg|thumb|300x225px|KR keppir gegn Fram, árið 1912.]]
Umspil: [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] [[Image:KR Reykjavík.jpg|20px]] 3 - 2 [[Image:Knattspyrnuf%C3%A9lagi%C3%B0_Fram.jpg|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]