„Alþingiskosningar 1963“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sjalfvirkur (spjall | framlög)
Bjarni Ben aðgreining
Lína 1:
{{Íslensk stjórnmál}}
'''Alþingiskosningar 1963''' voru [[kosningar]] til [[Alþingi]]s [[Ísland]]s sem haldnar voru [[9. júní]] [[1963]]. Kosningaþátttaka var 91,1%. Í kosningunum hélt [[Viðreisnarstjórnin|Viðreisnarstjórn]] [[Sjálfstæðisflokkur|Sjálfstæðisflokks]] og [[Alþýðuflokkur|Alþýðuflokks]] velli með 32ja þingmanna meirihluta. [[14. nóvember]] tók [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]] við [[forsætisráðuneyti]]nu af [[Ólafur Thors|Ólafi Thors]] og [[Jóhann Hafstein]] tók við ráðuneytum Bjarna: [[dóms- og kirkjumálaráðuneyti]], [[iðnaðarráðuneyti]] og [[heilbrigðisráðuneyti]].
 
==Niðurstöður==