„Eiríkur Örn Norðdahl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eiríkur Örn Norðdahl''' (f. [[1. júlí]] [[1978]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]], [[smásaga|smásagnahöfundur]], [[þýðing|þýðandi]] og [[ljóðskáld]]. Fyrsta ljóðabók hans, ''Heilagt stríð: runnið undan rifjum drykkjumanna'', kom út árið [[2001]] og árið eftir kom út ''Heimsendapestir'' undir merkjum [[Nýhil]]. [[2003]] kom út ''Nihil obstat''. Árið [[2004]] var fyrsta [[skáldsaga]] hans, ''Hugsjónadruslan'', gefin út af [[Mál og menning|Máli og menningu]] og [[2005]] ljóðabókin ''Blandarabrandarar : (die Mixerwitze)'' hjá Nýhil. [[2006]] kom síðan út önnur skáldsaga, ''Eitur fyrir byrjendur''. Þann 1. maí 2007 kom út bókin ''Handsprengja í morgunsárið'' sem Eiríkur skrifaði ásamt ''Ingólfi Gíslasyni'', en í henni var að finna þýðingar á ljóðum erlendra þjóðarleiðtoga og hryðjuverkamanna, auk svonefndra "róttækra þýðinga" eða "ljóðgerða" á ræðum og ummælum íslenskra stjórnmálamanna og álitsgjafa.
 
{{bókmenntastubbur}}